Hinn nýi þjóðbúningur

Árni Torfason

Hinn nýi þjóðbúningur

Kaupa Í körfu

MENNTUN | Lokaverkefni níu nemenda á fata- og textílhönnunarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ Níu nemendur af fata- og textílhönnunarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ sýndu í vikunni lokaverkefni sín á tískusýningu í skólanum undir yfirskriftinni "þjóðararfurinn frá fortíð til framtíðar". MYNDATEXTI: Módel í kjólum eftir Halldóru Kristínu Pétursdóttur. "Íslenska áttablaðarósin hittir hinar stjörnurnar" er yfirskrift hönnunarinnar sem Halldóra vann út frá áttablaðarósinni, íslensku útsaumsmynstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar