Chelsea-Fulham 3:1

Einar Falur Ingólfsson

Chelsea-Fulham 3:1

Kaupa Í körfu

Fyrsti meistaratitill Chelsea í ensku knattspyrnunni í fimmtíu ár er nánast í höfn "VIÐ höfðum ekki líkamlegt úthald til að sigra, leikmenn Fulham voru mun frískari en við," sagði Jose Mourinho knattspyrnustjóri Chelsea eftir sigur í nágrannaslagnum í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn, 3:1. MYNDATEXTI: Eiður Smári Guðjohnsen leikur á tvo leikmenn Fulham á Stamford Bridge á laugardaginn. Eiður skoraði þriðja mark Chelsea og gulltryggði sigurinn sem nánast færði Chelsea meistaratitilinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar