Chelsea-Fulham 3:1

Einar Falur Ingólfsson

Chelsea-Fulham 3:1

Kaupa Í körfu

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék meginhluta leiksins gegn Fulham framarlega á miðjunni en í lokin fór hann í framlínuna fyrir Drogba. Í ensku blöðunum í gær fékk Eiður mjög góða dóma fyrir leik sinn. MYNDATEXTI: Eiður Smári Guðjohnsen fagnar og er hylltur af áhorfendum eftir að hafa skorað þriðja og síðasta mark Chelsea. Til hægri er Eiður nálægt því að skora í leiknum geng Fulham.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar