Vorverkin í Áburðarverksmiðjunni

Jónas Erlendsson

Vorverkin í Áburðarverksmiðjunni

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi hafa í nógu að snúast þessa dagana við að afgreiða áburð til bænda. Stöku bóndi hefur þó þegar hafið áburðardreifingu. Að sögn Fanneyjar Ólafar Lárusdóttur, sauðfjárráðunautar hjá Búnaðarsambandi Suðurlands, hefur nokkuð borið á klaka í túnum í vetur og óttist sumir kal af þeim sökum. Ekki sé þó útséð um það enn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar