Nýja Hringbrautin

Þorkell Þorkelsson

Nýja Hringbrautin

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR við færslu Hringbrautar eru á áætlun. Að sögn Daníels Gunnarssonar, verkstjóra hjá Háfelli, sem er annar af tveimur aðalverktökum ásamt Eykt ehf., er stefnt að því að hleypa umferð á syðri akbrautina í lok maí, þ.e. í akstursstefnu til austurs. Mánuði síðar verður hin akbrautin tekin í notkun. Áætluð verklok eru í október.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar