Andrésar andar-leikar

Kristján Kristjánsson

Andrésar andar-leikar

Kaupa Í körfu

ANDRÉSAR andar-leikarnir á skíðum, hinir 30. í röðinni, fóru fram í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar í síðustu viku. Keppni í alpagreinum og göngu hófst sl. fimmtudagsmorgun og stóð fram á laugardag en mótinu var formlega slitið í Íþróttahöllinni á laugardag MYNDATEXTI: Jón Fannar Björnsson frá Ólafsfirði á fleygiferð í svigkeppni 8 ára drengja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar