Eyjólfur Guðmundsson skólameistari

Sigurður Mar Halldórsson

Eyjólfur Guðmundsson skólameistari

Kaupa Í körfu

Það var brött hugmynd á tvö þúsund manna stað úti á landi að hægt væri að koma þar á stofn vísindagarði," segir Eyjólfur Guðmundsson, skólameistari Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu. "Menn vildu uppbyggingu á menntun og nýsköpun á svæðinu, vildu auka veg framhaldsskólans og koma bókasafnsmálum í betra horf. Því var nokkuð sjálfgefið að menn lentu á hugmyndinni um Nýheima."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar