Framsóknarflokkurinn með blaðamannfund

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Framsóknarflokkurinn með blaðamannfund

Kaupa Í körfu

ÞINGMENN Framsóknarflokksins birtu í gær upplýsingar um m.a. fjárhag sinn og eignir, sem og upplýsingar um fjárhag og eignir maka sinna, á vef flokksins, framsokn.is og á vef Alþingis, althingi.is. MYNDATEXTI: Þingmenn Framsóknarflokksins, Jónína Bjartmarz, Hjálmar Árnason, Magnús Stefánsson og Dagný Jónsdóttir, kynntu upplýsingar um eignir og tengsl þingmanna flokksins á blaðamannafundi í gær. Slóð: http://www.mbl.is//mm/gagnasafn/popup/mynd.html?img=2005/04/27/GOCB9O2M.jpg Skoðað: 2005-04-27 12:09 © mbl.is/Árvakur hf

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar