Seðlabankinn blaðamannafundur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Seðlabankinn blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Íslenskt fjármálakerfi er traust og á að geta staðið af sér áföll. Erlendar skuldir stærsta áhyggjuefnið ÞRÁTT fyrir að íslenska fjármálakerfið sé á mikilli siglingu og verði að glíma við ójafnvægi í þjóðarbúskap næstu árin er það í meginatriðum traust. MYNDATEXTI: Aðgát Hröð útlánaaukning kann síðar að leiða til aukinna útlánatapa, er meðal varnaðarorða Birgis Ísleifs Gunnarssonar seðlabankastjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar