Í Laugardalslaug

Eyþór Árnason

Í Laugardalslaug

Kaupa Í körfu

EINDÆMA veðurblíða ríkti sunnanlands í gær og notuðu margir borgarbúar tækifærið og brugðu sér í sund í blíðviðrinu. Þessir strákar virtust skemmta sér hið besta við að keppa í vatnskörfubolta í Laugardalslauginni þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um laugarnar í gær. Greinilegt var að keppnisskapið var ekki langt undan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar