Rafræn samskipti

Kristján Kristjánsson

Rafræn samskipti

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKIN Brim, Eimskip og SH, með þátttöku Maritech og Símans, hafa tekið upp óslitin rafræn samskipti á milli upplýsingakerfa sinna. Undanfarið hálft ár hafa þessi fyrirtæki unnið að því að koma á rafrænum samskiptum milli tölvukerfa sinna, með viðskiptasamninga, vörureikninga og flutningsupplýsingar. Verkefninu lauk í þessum mánuði með innleiðslu á þessari lausn hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Brimi á Akureyri MYNDATEXTI: Samleið í sjávarútvegi Fulltrúar Brims, SH þjónustu, Maritech, Eimskips og Símans á svölum Brims á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar