Vetnisbílar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vetnisbílar

Kaupa Í körfu

NÆSTA skref í vetnisverkefni Íslenskrar NýOrku, þegar tilraunaverkefni með strætisvagna lýkur í sumar, verða tilraunir með fólksbíla eða sendibíla. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson og Hjálmar Árnason komu akandi í vetnisbílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar