Vorhátíð FÁ

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vorhátíð FÁ

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um dýrðir þegar nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla blésu til sumarhátíðar í gær í tilefni af kennslulokum en á morgun hefjast vorprófin. Flestir framhaldsskólanemar eru að sigla inn í mikla prófatörn og því síðastu forvöð að njóta blíðviðrisins áður en strembinn próflestur tekur við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar