Kristján Jónsson

Kristján Jónsson

Kaupa Í körfu

Gallerí Sævars Karls | Kristján Jónsson myndlistarmaður sýnir verk sín þessa dagana í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti. "Myndirnar eru málaðar á þessu ári en í grunninn eru ljósmyndir sem ég hef tekið vítt og breitt um landið á síðustu fimmtán árum. Þær eru nánast allar af sömu stærð, 100 x 120 cm og unnar með blandaðri tækni á pvc-segldúk. Ég hef ekki séð ástæðu til að nefna myndirnar sérstaklega," segir Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar