Ráðhúsið í Reykjavík - Skipulag Vatnsmýrarinnar

Þorkell Þorkelsson

Ráðhúsið í Reykjavík - Skipulag Vatnsmýrarinnar

Kaupa Í körfu

Miklu samráði við íbúa heitið vegna skipulags Vatnsmýrarinnar Víðtækt samráð verður haft við áhugasama borgara um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar, fjórir samráðsfundir verða haldnir á næstu mánuðum og sett upp sýning þar sem almenningur getur tjáð skoðanir sínar í Hafnarhúsinu í haust. Umræðan um hvort flugvöllurinn eigi að fara eða vera er þó enn í pólitískum hnút. MYNDATEXTI: Vatnsmýrin skipulögð Tæplega 100 manns mættu á opinn fund um framtíð Vatnsmýrarinnar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar