Gallerí Box

Skapti Hallgrímsson

Gallerí Box

Kaupa Í körfu

Þrír myndlistarnemar á Akureyri opna sex fermetra rými, Gallerí Box, í vinnustofu sinni í Listagilinu Á Akureyri er talað í áttum, þannig að best er að byrja svona: Í suðausturhorni rýmisins er appelsínugulur sófi, sem þær fundu í Sorpu, tvær ræmur af bláu og fjólubláu veggfóðri á ljósum vegg, spegill sem fékkst að láni í Frúnni í Hamborg MYNDATEXTI: Hanna Hlíf, Dögg og Jóna Hlíf utan við Gallerí Box í vinnustofu sinni. Hluti textaverks Aðalheið-ar S. Eysteinsdóttur á rúðunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar