Góð ráð

Góð ráð

Kaupa Í körfu

... Augnhárin eiga að njóta sín og gott ráð er að bera vaselín á augnhárin fyrir svefninn til að næra þau. Þegar augnhárabrettari er notaður er lykilatriði að nota hann á hrein augnhárin annars eiga þau á hættu að brotna. Mikið er um maskara með trefjaefni sem bæði lengir og þykkir augnhárin. Fyrir íslenska veðráttu er mjög gott að eiga vatnsheldan maskara í handraðanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar