Valgerður Matthíasdóttir

Valgerður Matthíasdóttir

Kaupa Í körfu

Vala man eftir sinni fyrstu förðunarreynslu þegar hún var tólf ára gömul og þá var sixtís-fílingurinn allsráðandi. "Ég man að mín fyrsta tilraun við förðun var að mála á mig augnahár eins og Twiggy var með," segir Vala hlæjandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar