Þór Ingólfsson

Þór Ingólfsson

Kaupa Í körfu

Ýmsir, þó ekki allir, muna mjólkurhyrnurnar sem einu sinni geymdu kúamjólkina kalda. Aðrir, enn færri, muna mjólkurbrúsana sem hristust á vögnum úr sveit í bæ. Sumir, nokkru fleiri, muna tveggja lítra mjólkurfernur með útskornum skildi Mjólkursamsölunnar. Svo eru þeir, hinir allra yngstu, sem halda að málrækt hafi alltaf átt pláss á mjólkurfernunum. Telja jafnvel að íslenskukunnáttan komi með kúamjólkinni. Aðrir muna eitthvað allt annað, kannski ferðir í mjólkurbúðina sem eitt sinn var í hverfinu, eða veturinn sem þeir lærðu að lesa með því að kveða að: m-j-ó-l-k. MYNDATEXTI: Ljósmynd: Kristinn Þór Ingólfsson, hönnuður Muu-mjólkurfernanna 2005

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar