Unnið við byggingu nýrrar göngubrúar yfir Hringbraut

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Unnið við byggingu nýrrar göngubrúar yfir Hringbraut

Kaupa Í körfu

Við Hringbraut hina nýju er unnið hörðum höndum að smíði göngubrúar sem væntanlega verður tilbúin um svipað leyti og akbrautin sjálf sunnan Umferðarmiðstöðvar verður tekin í notkun. MYNDATEXTI: Nóg fyrir stafni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar