Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Það voru sjö veiðimenn mættir fyrir sjö í morgun, þá var fjögurra stiga frost á Hellisheiði og skæni hér á pollum," sagði Einar Óskarsson, veiðivörður við Elliðavatn, við blaðamann um klukkan tíu í gærmorgun, þar sem hann fylgdist með veiðimönnum úti í vatninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar