Óperan Apótekarinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Óperan Apótekarinn

Kaupa Í körfu

Það var mikið um dýrðir í húsi Íslensku óperunnar á föstudagskvöldið en þá var óperan Apótekarinn eftir Joseph Haydn frumsýnd. Uppfærslan er samstarfsverkefni Listaháskóla Íslands og Óperustúdíós Íslensku óperunnar en tilgangur Óperustúdíósins er meðal annars að gefa söngnemendum raunhæfa reynslu af starfi í óperuhúsi. MYNDATEXTI: Hjálmar H. Ragnarsson, skólastjóri LHÍ, óskar Sólveigu Samúelsdóttur söngkonu til hamingju með frumsýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar