Greifahlaup - Ungmennafélg Akureyrar

Kristján Kristjánsson

Greifahlaup - Ungmennafélg Akureyrar

Kaupa Í körfu

HIÐ árlega 1. maí hlaup Ungmennafélags Akureyrar fór fram á frídegi verkalýðsins sl. sunnudag. Fjöldi fólks tók að venju þátt í hlaupinu og þá aðallega börn á grunnskólaaldri. Hlaupið er fyrst og fremst skólakeppni þar sem nemendur grunnskólanna á Norðurlandi keppa um bikar sem veittur er fyrir bestu hlutfallslegu þátttökuna. ....Í skólakeppninni var keppt í fjórum aldursflokkum stúlkna og drengja og að þessu sinni var það Valsárskóli á Svalbarðseyri sem bar sigur úr býtum. MYNDATEXTI: Einbeittar Hópur stúlkna á harða spretti í 1. maí hlaupi Ungmennafélags Akureyrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar