Laffeur bækur
Kaupa Í körfu
Það færist í vöxt að höfundar gefi sjálfir út bækur sínar og hafa ýmsar skýringar verið gefnar á því. Ein er sú að æ erfiðara sé að komast að hjá hinum þekktu bókaforlögum sem einnig hefur fækkað á undanförnum árum eða forlagsheitum verið safnað undir einn hatt eins og hjá Eddu útgáfu......Einn þeirra höfunda sem hófu útgáfu eigin verka með þessum hætti er Benedikt Lafleur sem hefur nú fært út kvíarnar og hafið útgáfu fleiri höfunda undir forlagsheitinu Lafleur og boðar í ár útkomu nær 20 titla og þar á meðal verka þekktra höfunda á borð við Gunnar Dal, Eyvind P. Eiríksson og Geirlaug Magnússon. MYNDATEXTI: Litrík útgáfa Lafleur á vordögum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir