Sippubönd handa 7 ára krökkum í Rimaskóla

Eyþór Árnason

Sippubönd handa 7 ára krökkum í Rimaskóla

Kaupa Í körfu

Öll sjö ára börn í grunnskólum Reykjavíkur fá sippuband í sumargjöf frá Íþróttabandalagi Reykjavíkur í ár. Tilgangurinn með gjöfinni er að hvetja börnin til útivistar og hreyfingar auk þess sem sippið er skemmtileg íþrótt. MYNDATEXTI: Krakkarnir í Rimaskóla voru meðal þeirra sem fengu sippubönd í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar