TR gefur út evrópska sjúkratryggingakortið

Þorkell Þorkelsson

TR gefur út evrópska sjúkratryggingakortið

Kaupa Í körfu

Tryggingastofunun ríkisins hefur hafið útgáfu á evrópsku sjúkratryggingakorti fyrir almenning. Kortið kemur í stað svonefnds E-111-sjúkratryggingavottorðs sem Íslendingar hafa margir hverjir haft með sér í ferðir til Evrópulanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar