Face North tízkusýning í Listasafni Reykjavíkur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Face North tízkusýning í Listasafni Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Dýr bjór og góð hönnun LÖNG grein er um Íslandsheimsókn Fashion Wire Daily í tilefni af tískuveislunni Face North á þessum þekkta tískufréttamiðli á netinu. Greinin byrjar á langri lýsingu af Íslandi og aðstæðum hérlendis. MYNDATEXTI: FWD hreifst af Nonnabúð og fötunum frá Dead á tískusýningunni Face North.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar