Raulað á Höfðabrekku

Jónas Erlendsson

Raulað á Höfðabrekku

Kaupa Í körfu

Ekki er krafist sérstakra sönghæfileika í Raularanum, söngvakeppni Mýrdælinga sem árlega er haldin á Höfðabrekku. Mikil stemning var á keppninni og mættu um 200 manns á Hótel Höfðabrekku til að fylgjast með. MYNDATEXTI: Raularar Fríða Hammer og Guðrún Ólafsdóttir, sundlaugarverðir í Vík, voru í viðeigandi búningum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar