Lokahátíðum Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíðum Stóru upplestrarkeppninnar

Kaupa Í körfu

Lokahátíðum Stóru upplestrarkeppninnar sem hófust á Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sl. lauk á Húsavík á föstudaginn var. Þá lásu upp átta nemendur úr þremur grunnskólum í Suður-Þingeyjarsýslu, Grunnskóla Skútustaðahrepps, Hafralækjarskóla í Aðaldal og Borgarhólsskóla á Húsavík. MYNDATEXTI: Lesarar Sigurður Rúnar Magnússon, Andrea Dögg Kjartansdóttir og Freyr Friðfinnsson þóttu standa sig best á lokahátíð Upplestrarkeppninnar á Húsavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar