Skaftahlíð 24 og bílastæði

Skaftahlíð 24 og bílastæði

Kaupa Í körfu

Fulltrúar íbúa við Skaftahlíð gengu á fund Dags B. Eggertssonar, formanns skipulagsráðs, í vikubyrjun og afhentu honum undirskriftalista allra íbúa í húsunum frá Skaftahlíð 12-42 utan eins íbúa, þar sem fyrirhuguðum framkvæmda á vegum 365 ljósvaka- og prentmiðla á núverandi húsnæði sínu við Skaftahlíð 24 og flutningi á starfsemi þangað er mótmælt. MYNDATEXTI: Aukin umferð Íbúar við Skaftahlíð hafa áhyggjur af umferðaröryggi við götuna, sameini 365 starfsemi sína í Skaftahlíð 24.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar