Brynjar B. Pétursson

Helgi Bjarnason

Brynjar B. Pétursson

Kaupa Í körfu

Níu af hverjum tíu viðskiptavinum nuddaranna í Grindavík, hjónanna Brynjars B. Péturssonar og Svanhildar Káradóttur, búa utan Grindavíkur. Þeir koma af Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu og öllu landinu og þau eiga einnig viðskiptavini í öðrum löndum. MYNDATEXTI: Á bryggjunni Brynjar B. Pétursson nuddari er fyrir löngu hættur á sjónum og er nuddari af lífi og sál. Hann heldur tengslunum við sjóinn með því að búa í Grindavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar