Ingvar Jóhannesson

Ingvar Jóhannesson

Kaupa Í körfu

"Ég hef átt fjórhjól frá tíu eða tólf ára aldri og hef mikinn áhuga á öllum tækjum. Mér hefur þó verið bent á að ekki fari vel á því að blanda saman skemmtun og vinnu," segir Ingvar Jóhannesson á Höfðabrekku en fjölskylda hans sem rekur Hótel Höfðabrekku hefur fest kaup á fjórhjólaútgerð og býður upp á skoðunarferðir. MYNDATEXTI: Ingvar Jóhannesson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar