Atli Þór Friðriksson og Brynja Vilhjálmsdóttir

Kristján Kristjánsson

Atli Þór Friðriksson og Brynja Vilhjálmsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég hef mjög gaman af því að koma fram fyrir marga áheyrendur," sagði Atli Þór Friðriksson nemandi í 8. bekk Húsabakkaskóla. Hann varð hlutskarpastur í Stóru upplestrarkeppninni í fyrra, á út-Eyjafjarðarsvæðinu. Brynja Vilhjálmsdóttir sem einnig er í Húsabakkaskóla vann í ár, en nemendur skólans hafa unnið til verðlauna í keppninni fimm síðastliðin ár. MYNDATEXTI: Lestrarhestar Atli Þór Friðriksson og Brynja Vilhjálmsdóttir fyrir framan Húsabakkaskóla í Svarfaðardal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar