Dómkirkjukór Gautaborgar

Eyþór Árnason

Dómkirkjukór Gautaborgar

Kaupa Í körfu

Dómkirkjukór Gautaborgar heldur tónleika í kvöld í Norræna húsinu kl. 20.00. Stjórnandi er Ann-Marie Rydberg. Efnisskrá kórsins spannar yfir tónlist frá mismunandi tímabilum, bæði söngverk og stærri kirkjuleg verk með hljómsveit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar