Hörður Oddfríðarson

Kristján Kristjánsson

Hörður Oddfríðarson

Kaupa Í körfu

Hingað og ekki lengra var yfirskrift fundar sem efnt var til í Ketilhúsinu á Akureyri síðdegis í gær, en fundarefnið var með hvaða hætti draga mætti úr eða stöðva það ofbeldi og vímuefnavanda sem mikið hefur verið til umræðu undanfarið í kjölfar þess að upplýst hefur verið um tvær alvarlegar líkamsárásir í bænum. MYNDATEXTI: Hingað og ekki lengra. Hörður Oddfríðarson flytur erindi sitt á fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar