Borgarstjórn 2005

Brynjar Gauti

Borgarstjórn 2005

Kaupa Í körfu

Rekstrarniðurstaða ársins 2004 í ársreikningum Reykjavíkurborgar var neikvæð um 74 milljónir kr. en batnar töluvert á milli ára eða 1.136 milljónir kr. Alls námu rekstrartekjurnar 37.401 milljónum kr. MYNDATEXTI: Alls námu rekstrartekjur Reykjavíkurborgar 37.401 milljón í fyrra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar