Eiríkur Guðnason Seðlabankastjóri

Eyþór Árnason

Eiríkur Guðnason Seðlabankastjóri

Kaupa Í körfu

Eiríkur Guðnason hefur verið endurskipaður í embætti seðlabankastjóra til sjö ára frá 1. maí síðastliðnum. Það er forsætisráðherra sem skipar í stöðuna. Frá þessu var greint í tilkynningu til Kauphallar Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar