Hannes H. Jónsson varaformaður KKÍ

Hannes H. Jónsson varaformaður KKÍ

Kaupa Í körfu

Hannes Jónsson er fæddur og uppalinn í Kópavogi og er Bliki, en laumu-Fjölnismaður, eins og hann orðar það, enda býr hann í Grafarvoginum. Hannes er varaformaður Körfuknattleikssambands Íslands og hefur verið það síðustu fjögur árin en í stjórn sambandsins hefur hann verið síðustu sjö árin. Hann hefur verið viðloðandi stjórnunarstörf í körfuknattleik síðan hann var 15 ára gamall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar