Ólafur Elíasson í Viðey

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Elíasson í Viðey

Kaupa Í körfu

SJÖ manna teymi vinnur nú hörðum höndum við að koma upp verki Ólafs Elíassonar, Blind Pavilion eða Blinda skálanum, í Viðey. Skálinn er settur upp í tilefni af Listahátíð sem hefst síðar í mánuðinum. MYNDATEXTI: Að sögn Axel Rößling felst aðaláskorunin við uppsetningu verks Ólafs Elíassonar, Blinda skálans, í Viðey í því að vinna hratt og örugglega í næðingnum á Sjónarhóli, en um mikla fínvinnu er að ræða sem krefst þess að allir vinni berhentir í kuldanum. Sunnan við sundið sér til Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar