Stuttmyndakeppni grunnskólanna

Árni Torfason

Stuttmyndakeppni grunnskólanna

Kaupa Í körfu

VERÐLAUN í Töku 2005, stutt- og hreyfimyndakeppni grunnskólanna, voru veitt í Réttarholtsskóla í gær. Þetta er í 24. sinn sem keppnin er haldin. MYNDATEXTI: Þessar stelpur úr Hamraskóla fengu fyrstu verðlaun í yngri flokki hreyfimynda fyrir myndina Fjölleikakrúsa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar