Stuttmyndakeppni grunnskólanna

Árni Torfason

Stuttmyndakeppni grunnskólanna

Kaupa Í körfu

MARGRÉT, Inga Huld, Agnes Ósk og Elísabet Þóra gerðu verðlaunamyndina Hugarflug en þær eru allar í 9. bekk Hagaskóla. Þær segjast aldrei hafa gert kvikmynd áður en sáu keppnina auglýsta og langaði að taka þátt. MYNDATEXTI: Marteinn Sigurgeirsson afhendir Ingu Huld Hákonardóttur verðlaun. Hún fékk tvenn aukaverðlaun, fyrir leik og klippingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar