Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar

Árni Torfason

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar

Kaupa Í körfu

CIA.IS | Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar, cia.is, var formlega opnuð við athöfn í húsakynnum miðstöðvarinnar í Hafnarstræti 16 í gær. Cia.is er tengiliður íslensks myndlistararsamfélags við hinn alþjóðlega vettvang og er ætlað að renna stoðum undir samstarf íslenskrar myndlistar og erlendra listamanna með það að leiðarljósi að auka hróður íslenskrar myndlistar erlendis. Á myndinni ræðast þau við, dr. Christian Schoen, forstöðumaður cia.is, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, við opnunarathöfnina í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar