Stjórn bandalags kvenna í Reykjavík
Kaupa Í körfu
Á 89. þingi Bandalags kvenna í Reykjavík, sem var haldið á Hótel Holti 5. mars, var lögð áhersla á að lögð yrði rækt við kristinfræðikennslu í skólum samkvæmt núgildandi námskrá grunnskóla. Jafnframt lýsti þingið ánægju yfir að börn skyldu læra bænir í skólum. Ennfremur að nýbúum væri sýnt umburðarlyndi og virðing um leið og þeir lærðu að virða okkar menningu og trú, að því er segir í tilkynningu frá bandalaginu. Á þinginu var skipuð ný stjórn Bandalags kvenna í Reykjavík. Hana skipa (f.v.) Sigríður Ásgeirsdóttir meðstjórnandi, Ragnhildur Jónasdóttir gjaldkeri, Kristín Zoëga varaformaður, Oddný M. Ragnarsdóttir formaður, Ingveldur Ingólfsdóttir ritari, Þorbjörg Daníelsdóttir vararitari og Kolbrún Benjamínsdóttir meðstjórnandi. ( Sigríður Ásgeirsdóttir, Ragnhildur Jónasdóttir, Kristín Zoega, Oddný M. Ragnarsdóttir, Ingveldur Ingólfsdóttir, Þorbjörg Daníelsdóttir og Kolbrún Benjamínsdóttir )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir