Myndlistarskóli Kópavogs

Eyþór Árnason

Myndlistarskóli Kópavogs

Kaupa Í körfu

Út um gluggann" er heiti nemendasýningar Myndlistarskóla Kópavogs sem haldin verður í húsnæði skólans í dag. Sýning þessi er um margt áhugaverð því nemendur skólans, sem eru allt frá fimm ára aldri og upp í 83 ára, myndlýsa útsýni úr gluggum skólahúsnæðisins. MYNDATEXTI: Þessi verk Friðriks Jónssonar verða meðal fjölmargra annarra á sýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar