Friðrik Jónsson

Eyþór Árnason

Friðrik Jónsson

Kaupa Í körfu

Félagsskapurinn er fyrst og fremst mjög góður og hér hafa skapast náin tengsl milli kennara, skólastjórnenda og nemenda, sem eru á öllum aldri. Hér una allir glaðir við sitt og má því segja að hér sé ekki til neitt kynslóðabil," segir Friðrik Jónsson, 83 ára nemandi við Myndlistarskóla Kópavogs. MYNDATEXTI: Aldursforsetinn Friðrik Jónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar