Landsvirkjun og Hjólreiðanefnd ÍSÍ skrifa undir samning

Eyþór Árnason

Landsvirkjun og Hjólreiðanefnd ÍSÍ skrifa undir samning

Kaupa Í körfu

VIRKJUM eigin orku! er kjörorð samstarfsverkefnis fyrir sumarið 2005 sem Landsvirkjun og Hjólreiðanefnd ÍSÍ og þrjú aðildarfélög hennar, Hjólamenn, Hjólreiðafélag Reykjavíkur og Hjólreiðafélag Akureyrar, hleyptu af stokkunum í gær. MYNDATEXTI: Sveinn Finnbogason, formaður Hjólreiðanefndar ÍSÍ, og Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, við undirritun samstarfssamningsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar