James Morris

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

James Morris

Kaupa Í körfu

Um 850 milljónir íbúa heims lifa undir hungurmörkum. Í samtali við Birnu Önnu Björnsdóttur bendir James Morris, framkvæmdastjóri Matvælaaðstoðar SÞ, á að þjóðir heims hafi getuna, góðviljann, þekkinguna og auðlindirnar til að leysa þennan vanda. MYNDATEXTI: James Morris

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar