Hópur slökkviliðsstjóra á ráðstefnu á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Hópur slökkviliðsstjóra á ráðstefnu á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Liðlega fimmtíu manns mættu á landsráðstefnu slökkviliðsstjóra laust fyrir síðustu helgi. Þar voru tekin fyrir ýmis málefni er brenna á slökkviliðsmönnum og eldvarnaeftirliti. Kristján Einarsson hjá Brunavörnum Árnessýslu var meðal þeirra sem sóttu ráðstefnuna. Hann segir hana hafa verið ágæta og alltaf gott fyrir þá slökkviliðsstjórana að koma saman og bera saman bækurnar. MYNDATEXTI: Vaskir slökkviliðsstjórar Birgir Finnsson, Kristján Einarsson, Elling Þ. Júníusson, Jón V. Matthíasson, Guðni Áslaugsson, Óskar S. Óskarsson, Sigmundur Eyþórsson, Ástvaldur Eiríksson og Jóhann K. Marelsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar