Hópur slökkviliðsstjóra á ráðstefnu á Egilsstöðum
Kaupa Í körfu
Egilsstaðir | Liðlega fimmtíu manns mættu á landsráðstefnu slökkviliðsstjóra laust fyrir síðustu helgi. Þar voru tekin fyrir ýmis málefni er brenna á slökkviliðsmönnum og eldvarnaeftirliti. Kristján Einarsson hjá Brunavörnum Árnessýslu var meðal þeirra sem sóttu ráðstefnuna. Hann segir hana hafa verið ágæta og alltaf gott fyrir þá slökkviliðsstjórana að koma saman og bera saman bækurnar. MYNDATEXTI: Vaskir slökkviliðsstjórar Birgir Finnsson, Kristján Einarsson, Elling Þ. Júníusson, Jón V. Matthíasson, Guðni Áslaugsson, Óskar S. Óskarsson, Sigmundur Eyþórsson, Ástvaldur Eiríksson og Jóhann K. Marelsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir