Hans Olaf Henkel

Sverrir Vilhelmsson

Hans Olaf Henkel

Kaupa Í körfu

EINKENNIN á hnignuninni í þýsku efnahagslífi eru þekkt, mikið atvinnuleysi, sem er nú til að mynda meira en þegar Hitler komst til valda árið 1933. Helsta ástæðan er mikill kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda í þýskum fyrirtækjum, of stuttur vinnutími, of mikil skriffinnska og of háir skattar. Þetta segir Hans Olaf Henkel en hann er einn þekktasti talsmaður þýsks atvinnulífs. Henkel er fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins í Þýskalandi og er kunnur fyrir skeleggan málflutning um efnahags-, atvinnu- og stjórnmál í Þýskalandi. MYNDATEXTI: Samkeppnishæf ni Samfélög þurfa að vera samkeppnishæf, segir Hans Olaf Henkel, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins í Þýskalandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar