Jóhannes Gunnarsson

Þorkell Þorkelsson

Jóhannes Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, fagnar því að mikil samkeppni ríki á milli bankanna. Að hans sögn skiptir það hins vegar meginmáli að neytendur séu vel upplýstir um það sem er í boði, bankar og fjármálastofnanir setji það fram með þeim hætti að það fari ekkert á milli mála hvaða kjör neytendum bjóðast MYNDATEXTI: Fagnar Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar